281. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 19. júní 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2506034 - Fossbúð félagsheimili - samningur um rekstur - 10.06.2025


Almenn mál - umsagnir og vísanir
2. 2506032 - Umsögn um tækifærisleyfi - dansleikur félags eldri borgara Gunnarshólma 26.06.2025
3. 2506016 - Umsögn um rekstarleyfi - Hótel Lóa - Austurvegur 19 - 03.06.2025


Fundargerð
4. 2505001F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 67
4.1 2505008 - Ósk um skilti - Dílaflöt
4.2 2504063 - Beiðni um umsögn - Deiliskipulagsbreyting vegna sorpstöðvarinnar að Strönd
4.3 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
4.4 2503093 - Aðalskipulag - Ytra-Seljaland, Bolavellir
4.5 2501025 - Aðalskipulag - Seljalandssel
4.6 2504002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 132


5. 2505008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 68
5.1 2505019 - Ósk um skilti - Eyjafjallajökull og Grýtutindsleið
5.2 2505052 - Merkjalýsing - Syðsta-Mörk
5.3 2311064 - Deiliskipulag - Fornhagi
5.4 2410079 - Umferðarmál - Öldubakki lokun fyrir gegnumstreymi umferðar
5.5 2403123 - Yfirlit aðalskipulagsbreytinga - Frístundasvæði
5.6 2403124 - Yfirlit aðalskipulagsbreytinga - Verslun og þjónusta
5.7 2403122 - Yfirlit aðalskipulagsbreytinga - Íbúðabyggð


6. 2505014F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 69
6.1 2505105 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2025
6.2 2506009 - Merkjalýsing - Syðsta-Mörk, íbúðarhúsalóð
6.3 2505036 - Ósk um vilyrði fyrir lóðum; Vistarvegur 2, 4, 6, 8
6.4 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
6.5 2503076 - Deiliskipulag - Austurvegur 1-3
6.6 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
6.7 2503047 - Deiliskipulag - Stóra-Mörk 3d og 3b
6.8 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
6.9 2412067 - Aðalskipulag - Vindás og Litli-Moshvoll
6.10 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
6.11 2504008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 133
6.12 2505006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 134


7. 2505013F - Markaðs- og menningarnefnd - 28
7.1 2505096 - Upplýsingaskjár í Krónunni
7.2 2505095 - Kynning á Handbók um uppbyggingu ferðamannastaða


8. 2505009F - Ungmennaráð - 42
8.1 2411011 - Ungmennaþing 2024
8.2 2411030 - Málefni ungmenna í sveitarfélaginu


9. 2505005F - Fjölskyldunefnd - 25
9.1 2505028 - Skóladagatal Hvolsskóla 2025-2026
9.2 2505030 - Leikskólinn Aldan; skóladagatal 2025-2026
9.3 2505026 - Málstefna Rangárþings eystra
9.4 2505032 - Tillaga fulltrúa B-lista að gerð verði þjónustukönnun á þjónustu Félagsog skólaþjónustu
9.5 2505031 - Fyrirspurn fulltrúa B-lista varðandi verkefnið barnvænt samfélag.
9.6 2505027 - Íslensku menntaverðlaunin 2025 - tilnefningar óskast
9.7 2505025 - Málþing um hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna


Fundargerðir til kynningar
10. 2506017 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 980. fundur stjórnar - 27.05.2026
11. 2506036 - Félags- og skólaþjónusta - aðalfundur - ársreikningur
12. 2506035 - Félags- og skólaþjónusta - 91. fundur - ársskýrsla


Mál til kynningar
13. 2506033 - Erindi Félags atvinnurekanda til sveitarstjórna vegna fasteignaskatts - 10.06.2025
14. 2506024 - Skipulag skógræktar


16.06.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs