274. fundur byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 6. mars 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2401026 - Auglýsing um lóðaúthlutanir - Þjóðlendur
2. 2412063 - Gervigrasvöllur; Kostnaðaráætlun; Hönnun
3. 2503005 - Hús frítímans
4. 2503002 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2025 03.03.2025
5. 2503006 - Erindi varðandi skólaakstur í Rangárþingi eystra
Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 2502037 - Umsögn um tækifærisleyfi - Kvennakórinn Ljósbrá skemmti- og söngkvöld 28.03.2025
Fundargerð
7. 2502005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 62
7.1 2410099 - Matsáætlun - Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum
7.2 2502040 - Matslýsing - Kerfisáæltun Landsnets 2025-2034
7.3 2502047 - Merkjalýsing - Skíðbakki
7.4 2412072 - Merkjalýsing - Sameignarland Akurs, Hjarðartúns, Lynghaga og Miðtúns
7.5 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
7.6 2307052 - Aðalskipulagsbreyting - Dímonarflöt 1-7
7.7 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
7.8 2104154 - Deiliskipulag - Hellishólar hjólhýsasvæði
7.9 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
7.10 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn
7.11 2412008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Syðsta-Mörk 163803 - Umfangsflokkur 1
7.12 2501004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 127
7.13 2501009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 128
7.14 2502004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 129
7.15 2502065 - Kynning - BA vekefni um ölduna í gegnum Hvolsvöllur
8. 2502009F - Heilsueflandi samfélag - 29
8.1 2502070 - Svæðistjórar ÍSÍ
8.2 2402059 - Lýðheilsuvísir - Suðurland
9. 2502008F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 87
9.1 2502063 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Ársreikningur 2024
9.2 2502066 - Umræður vegna bílamála
Fundargerðir til kynningar
10. 2502016 - Bergrisinn; 81. fundur stjórnar - 27.01.2025
11. 2502057 - Samband íslenkra sveitarfélaga; 965. fundur stjórnar 18.02.2025
12. 2502058 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 966. fundur stjórnar 19.02.2025
13. 2502059 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 967. fundur stjórnar 20.02.2025
14. 2502060 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 968. fundur stjórnar 21.02.2025
15. 2502061 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 969. fundur stjórnar 24.02.2025
16. 2503001 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 970. fundur stjórnar 25.02.025
17. 2503007 - 331. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 25.02.2025
Mál til kynningar
18. 2502048 - Frumkvæðisathugun á stoð- og stuðningsþjónustureglum sveitarfélaga - Skýrsla
19. 2502050 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2025
04.03.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.