- Visit Hvolsvöllur
- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vilt þú eða þið bjóða upp á súpu á Súpurölti Kjötsúpuhátíðar 2022?
Þeir einstaklingar eða hópar sem hafa áhuga á að bjóða upp á súpu föstudagskvöldið 26. ágúst eru beðnir um að tilkynna þátttöku til Markaðs- og kynningarfulltrúa á netfangið arnylara@hvolsvollur.is.
Við hvetjum íbúa til að bregðast við kallinu og bjóða upp á súpu því það er einstök skemmtun að rölta milli staða, bragða dásamlega góðar súpur og hafa gaman saman.