Spil eldri borgara sem venjulega eru í Hvolnum á fimmtudögum verða í Hvolsskóla í dag. Spilin eru á sama tíma og venjulega en það er aðeins staðsetningin sem er breytt.