Viðurkenningin er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Rangárþingi eystra sem þykir standa sig afburða vel í að efla samfélagið. Þeim sem hafa með gjörðum sínum og framgöngu látið gott af sér leiða og verið öðrum góð fyrirmynd.
Viðurkenningin verður veitt á kjötsúpuhátíðinni 31.ágúst nk.
 
Tilnefningar óskast sendar á þessu formi fyrir 31. júlí nk.