Rangárþing eystra efnir til samkeppni um nafn á tveimur nýjum götum á Hvolsvelli.

 

» Götuna við nýja leikskólann sem liggur milli Vallarbrautar og Austurvegar

» Götuna í miðbænum sem tengir saman Hlíðarveg og Vallarbraut

Tillögur má senda inn hér

 

Umhverfis- og skipulagsnefnd Rangárþings eystra mun velja nöfn á göturnar tvær

og verðlaun verða veitt fyrir þær tillögur sem nefndin velur.

 

Frestur til að skila inn tillögum er til og með 15. febrúar nk.