Brennsla – Þol - Styrkur

Nýtt 6 vikna heilsuræktarnámskeið byrjar í íþróttamiðstöðinni Hvolsvelli föstudaginn 25. nóvember. Tímarnir henta flestum óháð aldri eða formi. Hver og einn vinnur á sínum hraða og getu. Æfingarnar eru á þriðjudags - og föstudagsmorgnum kl. 6:30 – 7.15. Nánari upplýsingar á helgi@hvolsskoli.is /846-4224 Verð kr. 8500 pr/ námskeið