256. fundur Byggðarráðs verður haldinn í fjarfundi, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:


Almenn mál
1. 2405022 - Gjaldskrá um fjallaskála - gistináttagjald

 

Fundargerð

2. 2404022F - Fjölskyldunefnd - 17

2.1 2209109 - Kveikjum neistann; Þróunarverkefni í grunnskóla
2.2 2404184 - Leikskólinn Aldan; Beiðni um skráningadaga skólaárið 2024-2025
2.3 2404018F - Fjölmenningarráð - 4
2.4 2403097 - Umboðsmaður barna; Hljóðvist í skólum
2.5 2404185 - Eldhugar á Hvolsvelli

3. 2404024F - Ungmennaráð - 36

3.1 2404201 - Punktar fyrir ungmennaráðs fundi. Tekið úr fundargerðum.
3.2 2209122 - Heimsókn starfsmanns sveitarfélagsins
3.3 2404199 - Sumardagskrá -íþróttir og tómstundir

4. 2404025F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 45

4.1 2309014 - Vistgata - Vallarbraut
4.2 2404213 - Umferðarmál - Hámarkshraði frá Hvolsvelli að Vindás og Sunnutúni
4.3 2403123 - Yfirlit aðalskipulagsbreytinga - Frístundasvæði
4.4 2404194 - Breytt stærð lóðar - Hvolstún 23
4.5 2205120 - Breytt skráning landeignar - Króktún 20
4.6 2404219 - Landskipti - Bergþórshvoll 2
4.7 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
4.8 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
4.9 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
4.10 2305071 - Deiliskipulag - Brú
4.11 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
4.12 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
4.13 2404216 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Eystra-Seljaland F7

5. 2404027F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 65

5.1 2404161 - Tillaga B-lista um endurbætur á heilsustíg
5.2 2404199 - Sumardagskrá -íþróttir og tómstundir
5.3 2401052 - Deiliskipulag - Sundlaug Rangárþings eystra


6. 2405003 - Aðalfundur stjórnar Skógasafns 22.04.24
7. 2405002 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 236 fundur stjórnar
8. 2404202 - Bergrisinn - 71. stjórnarfundur


Fundargerðir til kynningar
9. 2405020 - Bergrisinn; 72. fundur stjórnar; 22.04.2024
10. 2405021 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 235. fundargerð
11. 2405012 - Húsnefnd Fossbúðar; Fundargerð 06.05.2024


Mál til kynningar
12. 2405015 - Veiðifélag Keldna; Aðalfundarboð 2024
13. 2307033 - Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings
14. 2401004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2024

 

14.05.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.