Vakin er athygli á nýrri akstursleið að losunarstað fyrir garðaúrgang og hefur núverandi akstursleið í gegnum Hallgerðartún verið lokað.

Hér að neðan má sjá nýju akstursleiðina, en hún er um nýjan veg norðan við Hallgerðartún.

Einnig má nefna það að umgengnin um losunarstaðinn er með miklum sóma og er íbúum þakkað fyrir það.