327. fundur sveitarstjórnarverður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:


Almenn mál
1. 2405039 - Minnisblað sveitarstjóra; 16. maí 2024
2. 2405035 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2023; Seinni umræða
3. 2311053 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra; Endurskoðun
4. 2405016 - Ósk um að láta af störfum sem varafulltrúi í Kjördeild II
5. 2405017 - Vegna Njálusýningar og Kaupfélagssafns
6. 2404213 - Umferðarmál - Hámarkshraði frá Hvolsvelli að Vindás og Sunnutúni
7. 2310103 - Þórsmörk - Framtíðarmöguleikar
8. 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
9. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
10. 2305071 - Deiliskipulag - Brú
11. 2401005 - Deiliskipulag - Austurvegur 14
12. 2304002 - Deiliskipulag - Öldugarður
13. 2211022 - Deiliskipulag - Hvolsvegur og Hlíðarvegur
14. 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn
15. 2404181 - Deiliskipulag - Göngubrú yfir Markarfljót
16. 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
17. 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
18. 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
19. 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
20. 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
21. 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
22. 2404216 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Eystra-Seljaland F7
23. 2404182 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Seljalandsfoss
24. 2404219 - Landskipti - Bergþórshvoll 2

Fundargerð
25. 2404023F - Byggðarráð - 254
25.1 2404159 - Bara tala - app for icelandic lessions
25.2 2403076 - Samningur - Hleðslustöðvar ON í Rangárþingi eystra
25.4 2404021F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 44
25.5 2404018F - Fjölmenningarráð - 4
25.6 2404017F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 81
25.7 2403013F - Markaðs- og menningarnefnd - 17
25.8 2404190 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 235 fundur stjórnar
25.9 2404153 - 12. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 18.03.24
25.10 2404154 - 324.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 02.04.24
25.11 2404176 - Umsögn SASS; Drög að borgarstefnu
25.12 2404186 - Landssamtök landeigenda á Íslandi; Aðalfundarboð 2024


14.05.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.