Hafðu áhrif á framtíð Suðurlands!
Sóknaráætlun Suðurlands er sameiginleg byggðastefna sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi. Hún tekur til allra þátta er varða sjálfbæra byggðaþróun, allt frá umhverfismálum til atvinnuþróunar og menningar. Áætlunin hefur áhrif á áherslur og markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og hvaða verkefni eru unnin á svæðinu.
23.01.2025
Fréttir