184. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2014    Kl. 12:00


Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:

  1. Sveitarstjórnarkosningar 2014, kjördeildir, kjörstjórnir og framlög til framboða.
  2. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007.  Feraðfélagið Útisvist kt. 420475-0219 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki II að Goðalandi í Þórsmörk. 
  3. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007. Hólmabær efh. kt. 471210-0990 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki II að Dalsseli, Rangárþingi eystra.
  4. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007. Eyja Þóra Einarsdóttir kt. 270155-3839 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki V og veitingastað í flokki II, að Hótel Skógafossi, Rangárþingi eystra.
  5. Fundargerð 128. fundar byggðarráðs Rangárþings eystra 27.02.14
  6. Bréf Örnu Þallar Bjarnadóttur og Brynju Erlingsdóttur dags. 03.03.14, styrkbeiðni venga hátíðarinnar Hvolsvöllur.is þann 28. júní 2014.
  7. Fundargerð 18. fundar skipulagsnefndar Rangárþings eystra 06.03.14
  8. Fjallskilanefnd Fjótshlíðar, tölvubréf dags. 10.03.14, beiðni um styrk til uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétti samkvæmt upgræðsluáætlun fyrir afréttinn.
  9. Skeiðvangur, bréf dags. 28.02.14, beiðni um styrk til reksturs reiðhallarinnar.
  10. Gjaldtaka á ferðamannastöðum – umræður – upplýsingar. Sveinn Kristján Rúnarsson, fulltrúi í nefnd um gjaldtöku á ferðamannastöðum mætir á fundinn.
  11. Katla jarðvangur – Steingerður Hreinsdóttir kynnir framvindu verkefnisins.
  12. Tillaga fulltrúa D-lista vegna gjaldtöku á ferðamannastöðum.
  13. Tillaga fulltrúa D-lista vegna ljósleiðaravæðingar í dreifbýli.
     
Fundargerðir samstrafs sveitarfélaga á suðurlandi
       477. fundur stjórnar SASS 20.02.14


Mál til kynningar:

  1. Bréf til Vegagerðarinnar dags. 11.02.14 vegna Landeyjahafnar.
  2. Svarbréf frá Vegagerðinni dags. 19.02.14 vegna Landeyjahafnar.
  3. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 13.02.14, vegna húsaleigubóta.
  4. Lánasjóður sveitarfélaga, bréf dags. 28.02.14, auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
  5. Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga 27.03.14
  6. SASS, náttúrupassi ekki efstur á blaði á Suðurlandi.
  7. Curron, bréf dags. 25.02.14, kynning á kostnaði við uppsetningu og kostnað við notkun snjallkorta.
  8. Ungmennafélag Íslands, bréf dgs. 28.02.14, aulýsing um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 6. Landsmóts UMFÍ 50+ árið 2016 eða 2017.
  9. Katla Geopark, framvinduskýrsla 5 24.01.14.
  10. Ytra mat leikskóla – Leikskólinn Örk á Hvolsvelli.
  11. Fundargerð 813. fundar stjórrnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 28.02.14
  12. Bréf frá Trek ferðum, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, Mountain excursion/Valcano Hotel, Ferðafélaginu Útivist, Arcanum glaciers tours, Discover og Íslafold travel dags. 03.06.13 varðandi nýtt deiliskipulag í Skógum.
  13. Aukavinna sveitarstjórnarmanna
  14. Drög að samningi v/ skráningar á sögu sveitarfélagsins.

Ísólfur Gylfi Pálmason

Sveitarstjóri