184. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2014 Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
- Sveitarstjórnarkosningar 2014, kjördeildir, kjörstjórnir og framlög til framboða.
- Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007. Feraðfélagið Útisvist kt. 420475-0219 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki II að Goðalandi í Þórsmörk.
- Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007. Hólmabær efh. kt. 471210-0990 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki II að Dalsseli, Rangárþingi eystra.
- Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, bréf dags. 25.02.14, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007. Eyja Þóra Einarsdóttir kt. 270155-3839 sækir um leyfi fyrir gististað í flokki V og veitingastað í flokki II, að Hótel Skógafossi, Rangárþingi eystra.
- Fundargerð 128. fundar byggðarráðs Rangárþings eystra 27.02.14
- Bréf Örnu Þallar Bjarnadóttur og Brynju Erlingsdóttur dags. 03.03.14, styrkbeiðni venga hátíðarinnar Hvolsvöllur.is þann 28. júní 2014.
- Fundargerð 18. fundar skipulagsnefndar Rangárþings eystra 06.03.14
- Fjallskilanefnd Fjótshlíðar, tölvubréf dags. 10.03.14, beiðni um styrk til uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétti samkvæmt upgræðsluáætlun fyrir afréttinn.
- Skeiðvangur, bréf dags. 28.02.14, beiðni um styrk til reksturs reiðhallarinnar.
- Gjaldtaka á ferðamannastöðum – umræður – upplýsingar. Sveinn Kristján Rúnarsson, fulltrúi í nefnd um gjaldtöku á ferðamannastöðum mætir á fundinn.
- Katla jarðvangur – Steingerður Hreinsdóttir kynnir framvindu verkefnisins.
- Tillaga fulltrúa D-lista vegna gjaldtöku á ferðamannastöðum.
- Tillaga fulltrúa D-lista vegna ljósleiðaravæðingar í dreifbýli.
Fundargerðir samstrafs sveitarfélaga á suðurlandi
477. fundur stjórnar SASS 20.02.14
Mál til kynningar:
- Bréf til Vegagerðarinnar dags. 11.02.14 vegna Landeyjahafnar.
- Svarbréf frá Vegagerðinni dags. 19.02.14 vegna Landeyjahafnar.
- Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 13.02.14, vegna húsaleigubóta.
- Lánasjóður sveitarfélaga, bréf dags. 28.02.14, auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
- Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga 27.03.14
- SASS, náttúrupassi ekki efstur á blaði á Suðurlandi.
- Curron, bréf dags. 25.02.14, kynning á kostnaði við uppsetningu og kostnað við notkun snjallkorta.
- Ungmennafélag Íslands, bréf dgs. 28.02.14, aulýsing um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 6. Landsmóts UMFÍ 50+ árið 2016 eða 2017.
- Katla Geopark, framvinduskýrsla 5 24.01.14.
- Ytra mat leikskóla – Leikskólinn Örk á Hvolsvelli.
- Fundargerð 813. fundar stjórrnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 28.02.14
- Bréf frá Trek ferðum, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, Mountain excursion/Valcano Hotel, Ferðafélaginu Útivist, Arcanum glaciers tours, Discover og Íslafold travel dags. 03.06.13 varðandi nýtt deiliskipulag í Skógum.
- Aukavinna sveitarstjórnarmanna
- Drög að samningi v/ skráningar á sögu sveitarfélagsins.
Ísólfur Gylfi Pálmason
Sveitarstjóri