- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í Rangárþingi eystra og sýslunni allri er að finna öfluga verslun og þjónustu. Nú þegar styttist í jólin er gott að hafa í huga að lausnirnar eru oft nær en mann grunar.
Það er óþarfi að leggja á sig ferðalög í tvísýnu vetrarveðri þegar flest sem vantar fæst hér heima. Hvort sem vantar handverk, matvöru beint frá býli, jólasvörur, leikföng, lífstílsvörur eða fatnað, þá er vöruúrvalið í nærsamfélaginu fjölbreytt og góður kostur fyrir okkur öll.
Jólatré
Gjafavara
Rafverkstæði Ragnars selur heimilistæki
Gjafabréf
Matvara
Ef það vantar einhverja á þennan lista vinsamlegast sendið póst á simmi@hvolsvollur.is og við lögum listann til.
Einnig má sjá lista á heimasíðu Rangárþings ytra yfir þjónustu og verslanir þar