Þann 16. mars kt. 16:00 nk. verða haldnir styrktartónleikar í Hvolnum fyrir Tryggva Líndal sem heygir baráttu við krabbamein. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum.