Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sundlaugarstarfsmanna en í því felst meðal annars að sunda 600 metra á 21 mín., kafa 17 metra, synda björgunarsund ofl.

Starfsmaðurinn þarf að eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Starfsmanðurinn þarf að vera orðin 18 ára.

Vinnutími er frá kl. 08:00 – 16:00. Auk þess eru stundum um aukavaktir að ræða í forföllum annarra. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknir skal senda á netfangið olafurorn@hvolsvollur.is fyrir 9. janúar 2026.

Frekari upplýsingar veitir Ólafur Örn, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar í ofangreindu netfangi eða í síma 694-3073, svo má líka alltaf kíkja við.