Miðvikudaginn 16. apríl kl 16:30 bjóða Rafverkstæði Ragnars og SouthCoast Adventure upp á páskaeggjaleit fyrir utan Rafverkstæði Ragnars að Ormsvelli 10b á Hvolsvelli.