Á morgun fimmtudaginn 12. júní verður opið hús í leikskólanum frá klukkan 14:00-15:30.

Allir velkomnir og verður hægt að kynna sér starfið og verkefni skólaársins sem er að líða.

Foreldrar barna sem færast á milli deilda í haust eru hvattir til að kíkja á nýja deild barnsins og einnig verða sameiginleg svæði leikskólans opinn þar sem gestum gefst kostur á að sjá hvaða starf fer fram.

Hlökkum til að sjá sem flest