- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Jólaljósin verða kveikt kl 17:00 á jólatrénu á miðbæjartúninu miðvikudaginn 19.nov.
Barnakór Hvolsskóla mun syngja jólalög, Tómas Birgir Magnússon oddviti mun ávarpa gesti, Landsbankinn mun gefa börnunum nammipoka og heyrst hefur að jólasveinarnir ætli að skreppa til byggða til að heilsa upp á gesti. Þeir eiga líka örugglega eftir að dansa með börnum og fullorðnum í kringum jólatréð.
Það var mjög kalt í fyrra og það gæti orðið það aftur núna svo klæðum okkur vel!