Byggðarráð - 285 FUNDARBOÐ 285. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1. 2405056 - Arnardrangur hses; Ósk um samstarf við byggingu búsetuúrræðis

Lagðar eru fram tillögur um uppbyggingu búsetuúrræðis fyrir fatlað fólk á Hvolsvelli.

2. 2507021 - Njálsbúð; Skólahúsnæði; Lok leigusamnings
3. 2508039 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025
4. 2507069 - Ósk um breytt staðfang - Tunga lóð

5. 2506026 - Ósk um breytt staðfang - Hvassafell

6. 2506027 - Ósk um breytt staðfang - Fagrahlíð

7. 2507068 - Merkjalýsing - Hellishólar

8. 2507054 - Merkjalýsing - Lækjarhvammur, ný landeign

9. 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður

10. 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn

11. 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði

12. 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

 

 

13. 2508018 - Umsögn um gistileyfi - Koltursey - Bertha María Waagfjörð - 08.08.2025

14. 2507072 - Umsögn um gistileyfi - Skeggjastaðir lóð 18- G.K. Bílaréttingar ehf. - 31.07.2025

 

Fundargerðir til staðfestingar

 

 

15. 2508005 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 30.05.25

16. 2508004 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 62. fundur 30.07.25

17. 2507003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 70

17.1 2501049 - Aðalbrautir í Rangárþingi eystra

17.2 2507076 - Endurbygging Landeyjavegar

17.3 2508007 - Ósk um skilti - Laufey, við Brúnir 1

17.4 2507029 - Ósk um breytt staðfang - Völlur

17.5 2507069 - Ósk um breytt staðfang - Tunga lóð

17.6 2506026 - Ósk um breytt staðfang - Hvassafell

17.7 2506027 - Ósk um breytt staðfang - Fagrahlíð

17.8 2507068 - Merkjalýsing - Hellishólar

17.9 2507054 - Merkjalýsing - Lækjarhvammur, ný landeign

17.10 2501025 - Aðalskipulag - Seljalandssel

17.11 2412070 - Aðalskipulag - leiðrétting á sveitarfélagsmörkum

17.12 2404183 - Deiliskipulag - Langanesbyggð (frá 1995-2002)

17.13 2311064 - Deiliskipulag - Fornhagi

17.14 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður

17.15 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn

17.16 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði

17.17 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1

17.18 2507050 - Vindmyllur fyrirspurn - Vigfús Andrésson - 20.07.2025

17.19 2405056 - Arnardrangur hses; Ósk um samstarf við byggingu búsetuúrræðis

17.20 2507013 - Umsögn um rekstrarleyfi - Langhólmi - Kjartanshólmi ehf - 07.07.2025

17.21 2508008 - Tilkynningarskyld framkvæmd - Hallgerðrtún 56-58

18. 2507005F - Markaðs- og menningarnefnd - 29

18.1 2507044 - Fjölmiðlaskýrsla jan-júní 2025

18.2 2406018 - Hönnun merkis fyrir Kjötsúpuhátíð

18.3 2507061 - Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2025

18.4 2507062 - Samfélagsviðurkennig Rangárþings eystra 2025

 

Fundargerðir til kynningar

 

19. 2508029 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 18. fundar stjórnar

20. 2508030 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 19. fundar stjórnar

21. 2508021 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 20. fundar stjórnar 31.07.2025

 

Mál til kynningar

 

22. 2508038 - Fjárhagsáætlun 2026 - 2029; skipulag vinnufunda

23. 2508037 - Forsendur fjárhagsáætlunar 2026 - 2029

24. 2508035 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2025; Fundarboð

 

18.08.2025

Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.