- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
283. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 17. júlí 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá
Almenn mál
1. 2507021 - Njálsbúð; Skólahúsnæði; Lok leigusamnings
2. 2505020 - Glamping ehf; Goðaland; Fyrirspurn um leigu sumar 2025
3. 2506051 - Samningur um þóknun vegna bílastæða við Skógarfoss 2025
4. 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6
5. 2503076 - Deiliskipulag - Austurvegur 1-3
6. 2411001 - Gatnagerð - Bergþórugerði 1. áfangi
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2507027 - Umsögn um rekstarleyfi breytt - Rauðuskriður - Hallshólmi ehf 09.07.2025
8. 2507033 - Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi - Rauðuskriður - Hallshólmi ehf - 09.07.2025
9. 2507013 - Umsögn um rekstrarleyfi - Langhólmi - Kjartanshólmi ehf - 07.07.2025
10. 2507019 - Umsögn um rekstrarleyfi - Litlafit - Atlandic Salmon ehf - 08.07.2025
11. 2507009 - Kotmót Hvítasunnukirkjunnar - 07.07.2025
Fundargerðir til kynningar
12. 2507010 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 248. fundur stjórnar - 07.07.2025
13. 2507015 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð 244
14. 2507037 - Eignarhaldsfélag Suðurlands - fundargerð aðalfundar - ársreikningur
Mál til kynningar
15. 2507023 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Litla-Hildisey (2488-01) 08.07.2025
16. 2507024 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Efri-Hvolsvegur (2669-02) 08.07.2025
17. 2507016 - Landsnet; Víðtæk rafmagnsbilun
18. 2507038 - Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 - 2029
15.07.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs