Framkvæmdir hefjast í Stóragerð föstudaginn 2. maí n.k. Lokað verður frá gatnamótum við Vallarbraut að innkeyrslu skólalóðar og aðkoma í Stóragerði verður frá Nýbýlavegi. Hjáleið verður við leikskólalóðina og aðkoma verður frá Nýbýlavegi inn stóragerði.