- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Föstudaginn 10. maí var leikritið Dýrin í Hálsaskógi sýnt fyrir foreldra, ömmur og afa í Leikskólanum Örk. Börnin stóðu sig einstaklega vel í hlutverkum sínum og leikgleðin skein úr andlitum þeirra. Erla Berglind Sigurðardóttir, leikskólakennari, var sögumaður og leikstjóri og aðrir starfsmenn brugðu sér í hlutverk hinna ýmsu skógardýra. Leikskólinn á hrós skilið fyrir skemmtilega morgunstund.
Myndir má finna hér