Langar þig að prófa að æfa skemmtilega íþrótt í frábærum hóp?

Þá er þetta rétta tækifærið fyrir þig!!

Meistaraflokkur Dímon/Heklu í blaki ætlar að bjóða upp á byrjendablak. Námskeiðið hefst 1. september, verður í 6 skipti og kostar 12000 kr. Pláss verður fyrir 12 iðkendur á námskeiðinu.
Æfingar eru á mánudögum kl. 19:30 – 21:00 á Hvolsvelli.

Þjálfari er María Rósa

Nánari upplýsingar og skráning er í s. 865-3694 eða á mariarosa@simnet.is. Hlökkum til að sjá ykkur