Bakgarðshlaup á Hvolsvelli föstudaginn langa.

Föstudaginn langa verður fyrsta bakgarðshlaup Hvolsvallar ræst út frá íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.

Hlaupið er styttra en venjuleg bakgarðshlaup og hugsað fyrir alla fjölskylduna.
Ræst er á 15 mínúta fresti og hver hringur er 1,5 km.
Fyrsti hringur verður ræstur klukkan 10:00 og síðasti klukkan 13:15

Það væri okkur einfaldandi að fá sem flestar skráninga í hlaup fyrirfram. Til að skrá sig í hlaupið sendið þið email með nafni, kennitölu og símanúmer á hildur@midgard.is

Midgard og Rangárþing Eystra standa saman að þessum viðburði og verður aðstaða í íþróttahúsinu með veitingum fyrir hlaupara.
Allir hlauparar fá frítt í sund eftir hlaup.
Hlökkum við til að sjá ykkur sem flest!