Arnar Jónsson lætur af störfum sem aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
17.07.2024
Arnar Jónsson lætur af störfum sem aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa frá og með 31. júlí 2024. Rangárþing eystra þakkar Arnari fyrir sín störf í þágu sveitarfélagsins og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.