FUNDARBOÐ

342. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1. 2511017 - Fjárhagsáætlun 2026-2029; fyrri umræða

2. 2511020 - Minnisblað sveitarstjóra; 13. nóvember 2025

3. 2510052 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haust úthlutun 2025

4. 2511003 - Njálurefill; Ósk um vilyrði fyrir sýningarrými

5. 2511018 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.; Gjaldskrá 2026

6. 2510020 - Samþykkt um sölu- og matarvagna í Rangárþingi eystra

7. 2509078 - Umsókn um byggingarheimild - Mastur við Rauðsbakka

8. 2510064 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Neðansjávarvatnsleiðsla til Vestmannaeyja

9. 2407060 - Merkjalýsing - Skyggnir

10. 2510062 - Aðalskipulag - Móbakki

12. 2305081 - Deiliskipulag - Brekkur

13. 2510007 - Deiliskipulag - Vistarvegur 2-8, ÍB23

14. 2503076 - Deiliskipulag - Austurvegur 1-3

15. 2510037 - Deiliskipulag - Stórólfsvöllur

16. 2510075 - Deiliskipulag - Efri-Úlfsstaðir

17. 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn

18. 2307038 - Deiliskipulag - Háeyri

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

 

 

11. 2408019 - Aðalskipulag - Brekkur

 

11.11.2025

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.