- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
341. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. október 2025 og hefst kl. 12:00
Dagskrá
Almenn mál
1. 2510012 - Minnisblað sveitarstjóra; 9. október 2025
2. 2510014 - Tillaga um útsvarsprósentu 2026
3. 2510013 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2024
4. 2509075 - Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu; Fundargerð 6
5. 2509071 - Eyvindarhólar; Ósk um umsöng á grundvelli 10. gr. jarðalag
6. 2509077 - Ályktun Skógræktarfélags Íslands um skógræktarsvæði í aðalskipulagi sveitarfélaga
7. 2509080 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Seljalandssel
8. 2509070 - Framkvæmdarleyfi - Efnistilfærsla í Bakkakotsá
9. 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
10. 2508066 - Aðalskipulag - Ytri-Skógar, ÍB23
11. 2502019 - Deiliskipulag - Traðarland 2
12. 2509029 - Deiliskipulag - Móbakki
13. 2404183 - Deiliskipulag - Langanesbyggð (frá 1995-2002)
14. 2505070 - Deiliskipulag - Kirkjuhvollsreitur, sértækt íbúðarhúsnæði
15. 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
16. 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
Fundargerð
17. 2509004F - Byggðarráð - 288
17.1 2509012 - Stóragerði 11; Kauptilboð
17.2 2311094 - Samkomulag vegna uppbyggingar miðbæjarkjarna á Hvolsvelli
17.3 2509026 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2026 - 05.09.2025
17.4 2509037 - Félag fósturforeldra - styrkbeiðni - 09.09.2025
17.5 2509027 - Umsögn um rekstrarleyfi - Gamla fjósið - CoSe kt. 551124-0290 - 08.09.2025
17.6 2509003F - Heilsueflandi samfélag - 31
17.7 2509013 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 983. fundur stjórnar - 29.08.2025
17.8 2509053 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 984. fundur stjórnar - 12.09.2025
17.9 2509011 - Félags- og skólaþjónusta - 92. fundur stjórnar
17.10 2509043 - Katla jarðvangur; 82. fundur stjórnar -18.08.2025
17.11 2509052 - Bergrisinn; 87. fundur stjórnar - 08.09.2025
17.12 2509040 - Efni Áhrif 16. gr. laga nr. 551992 ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrir fram er vitað að eru sérlega næm fyrir náttúruhamförum sem er bótaskyld hjá NTÍ
17.13 2509023 - Njálufélagið - þakkir
18. 2509009F - Byggðarráð - 289
18.1 2509055 - HSU; Þátttaka í stefnumótunarvinnu
18.2 2509068 - Bergrisinn; Aðalfundur 9. október 2025; Aðalfundarboð; Tilnefning fulltrúa
18.3 2506050 - Samningur um rekstur bílastæða við Skógarfoss 2025
18.4 2509061 - Umsögn um tækifærisleyfi - Októberfest KFR - 04.10.2025
18.5 2509072 - Umsögn um gistiheimilið - Fagrahlíð - Hlíðin fagra ehf kt. 500821-1240 - 24.09.2025
18.6 2509056 - SASS; 626. fundur stjórnar 05.09.2025
18.7 2509083 - Félags- og skólaþjónusta - 93. fundur stjórnar
18.8 2509084 - 335. fundur Sorpstöðvar Suðurlands
18.9 2509085 - 336. fundur Sorpstöðvar Suðurlands
18.10 2509086 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 985. fundur stjórnar
18.11 2509075 - Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu; Fundargerð 6
18.12 2509087 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð 247
Mál til kynningar
19. 2407016 - Starfshópur um þjóðgarð í Þórsmörk
20. 2509069 - Breytingar á sveitarstjórnarlögum; Boð um þátttöku í samráði
21. 2510011 - Boð á fund með stjórn HSK; 14. október 2025
Lagt fram bréf stjórnar HSK þar sem óskað er eftir fundi með fulltrúm frá sveitarfélögum. Þá er vonast til að sveitarfélögin hafi tök á því að senda fulltrúa.
07.10.2025
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.