- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
340. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2509028 - Minnisblað sveitarstjóra; 11. september 2025
2. 1706045 - Skipulags- og byggingarfulltrúi; Umboð til undirritunar á lóðaleigusamninga
3. 2509031 - Skaftárhreppur; Bókun v. bílastæðamála; Ytri-Skógar
4. 2509033 - Rafræn skil úr OneSystems; viljayfirlýsing
5. 2508066 - Aðalskipulag - Ytri-Skógar
6. 2501025 - Aðalskipulag - Seljalandssel
7. 2508076 - Aðalskipulag - Breyting á Þjóðvegi 1 við Steinafjall
8. 2505070 - Deiliskipulag - Kirkjuhvollsreitur, sértækt íbúðarhúsnæði
9. 2309028 - Deiliskipulag - Emstrur, Mosar
10. 2505086 - Deiliskipulag - Vindás og Litli-Moshvoll
11. 2508036 - Deiliskipulag - Bergþórugerði, fjölgun parhúsa
Fundargerð
12. 2506003F - Byggðarráð - 281
12.1 2506034 - Fossbúð félagsheimili - samningur um rekstur - 10.06.2025
12.2 2506032 - Umsögn um tækifærisleyfi - dansleikur félags eldri borgara Gunnarshólma 26.06.2025
12.3 2506016 - Umsögn um rekstarleyfi - Hótel Lóa - Austurvegur 19 - 03.06.2025
12.4 2505001F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 67
12.5 2505008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 68
12.6 2505014F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 69
12.7 2505013F - Markaðs- og menningarnefnd - 28
12.8 2505009F - Ungmennaráð - 42
12.9 2505005F - Fjölskyldunefnd - 25
12.10 2506017 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 980. fundur stjórnar - 27.05.2026
12.11 2506036 - Félags- og skólaþjónusta - aðalfundur - ársreikningur
12.12 2506035 - Félags- og skólaþjónusta - 91. fundur - ársskýrsla
12.13 2506033 - Erindi Félags atvinnurekanda til sveitarstjórna vegna fasteignaskatts - 10.06.2025
12.14 2506024 - Skipulag skógræktar
13. 2506004F - Byggðarráð - 282
13.1 2506055 - Ósk eftir kaup á landi í landi Gularás
13.2 2503096 - Njáluhátið 21. - 24. ágúst 2025
13.3 2506050 - Samningur um rekstur bílastæða við Skógarfoss 2025
13.4 2506051 - Samningur um þókun vegna bílastæða við Skógarfoss 2025
13.5 2506053 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2025
13.6 2506052 - SASS; 623. fundur stjórnar 06.06.2025
13.7 2506038 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 981. fundur stjórnar - 13.06.2025
13.8 2506039 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 982. fundur stjórnar - 16.06.2025
13.9 2506047 - Bergrisinn 86. fundur stjórnar - 23.06.2025
13.10 2506048 - Arnardrangur; 24. stjórnarfundur - 23.06.2024
13.11 2506044 - Samkomulag milli ríksins og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda sem vistuð eru utan heimilis,.
13.12 2506054 - Skýrsla starfshóps um gjaldfrjálsar skólamáltíðir 2025
14. 2507002F - Byggðarráð - 283
14.1 2507021 - Njálsbúð; Skólahúsnæði; Lok leigusamnings
14.2 2505020 - Glamping ehf; Goðaland; Fyrirspurn um leigu sumar 2025
14.3 2506051 - Samningur um þóknun vegna bílastæða við Skógarfoss 2025
14.4 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6
14.5 2503076 - Deiliskipulag - Austurvegur 1-3
14.6 2411001 - Gatnagerð - Bergþórugerði 1. áfangi
14.7 2507027 - Umsögn um rekstarleyfi breytt - Rauðuskriður - Hallshólmi ehf - 09.07.2025
14.8 2507033 - Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi - Rauðuskriður - Hallshólmi ehf - 09.07.2025
14.9 2507013 - Umsögn um rekstrarleyfi - Langhólmi - Kjartanshólmi ehf - 07.07.2025
14.10 2507019 - Umsögn um rekstrarleyfi - Litlafit - Atlandic Salmon ehf - 08.07.2025
14.11 2507009 - Kotmót Hvítasunnukirkjunnar - 07.07.2025
14.12 2507010 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 248. fundur stjórnar - 07.07.2025
14.13 2507015 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð 244
14.14 2507037 - Eignarhaldsfélag Suðurlands - fundargerð aðalfundar - ársreikningur
14.15 2507023 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Litla-Hildisey (2488-01) - 08.07.2025
14.16 2507024 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Efri-Hvolsvegur (2669-02) - 08.07.2025
14.17 2507016 - Landsnet; Víðtæk rafmagnsbilun
14.18 2507038 - Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 - 2029
15. 2507006F - Byggðarráð - 284
15.1 2507045 - Umsögn um rekstrarleyfi - Kot, Goðaland lóð - Mupinak ehf - 15.07.2025
15.2 2507050 - Vindmyllur fyrirspurn - Vigfús Andrésson - 20.07.2025
15.3 2507055 - Umsögn um tækifærisleyfi - Njálufélagið - íþróttahús Hvolsvelli - 21.08.2025
15.4 2311094 - Samkomulag vegna uppbyggingar miðbæjarkjarna á Hvolsvelli
15.5 2505026 - Málstefna Rangárþings eystra
15.6 2507057 - Umsögn um tækifærisleyfi - Rangárþing eystra - Kjötsúpuhátíð 28.08. - 31.08.2025
15.7 2507064 - Saga Holt í þúsund ár; Umsókn um styrk til útgáfu
15.8 2507067 - Lítil Þúfa - beiðni um styrk
15.9 2507070 - Umsögn um starfsleyfi - Sólarátt - Sámsstaðir 1 lóð 10 - 30.07.2025
15.10 2507075 - Trúnaðarmál
15.11 2506012 - Lóðaumsóknir í þjóðlendum; Júní 2025
15.12 2507043 - Sigurhæðir; Breytt rekstrarform
15.13 2507044 - Fjölmiðlaskýrsla jan-júní 2025
15.14 2507016 - Landsnet; Víðtæk rafmagnsbilun
16. 2508003F - Byggðarráð - 285
16.1 2405056 - Arnardrangur hses; Ósk um samstarf við byggingu búsetuúrræðis
16.2 2507021 - Njálsbúð; Skólahúsnæði; Lok leigusamnings
16.3 2508039 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025
16.4 2507069 - Ósk um breytt staðfang - Tunga lóð
16.5 2506026 - Ósk um breytt staðfang - Hvassafell
16.6 2506027 - Ósk um breytt staðfang - Fagrahlíð
16.7 2507068 - Merkjalýsing - Hellishólar
16.8 2507054 - Merkjalýsing - Lækjarhvammur, ný landeign
16.9 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
16.10 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn
16.11 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
16.12 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
16.13 2508018 - Umsögn um gistileyfi - Koltursey - Bertha María Waagfjörð - 08.08.2025
16.14 2507072 - Umsögn um gistileyfi - Skeggjastaðir lóð 18- G.K. Bílaréttingar ehf. - 31.07.2025
16.15 2508005 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 30.05.25
16.16 2508004 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 62. fundur 30.07.25
16.17 2507003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 70
16.18 2507005F - Markaðs- og menningarnefnd - 29
16.19 2508029 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 18. fundar stjórnar
16.20 2508030 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 19. fundar stjórnar
16.21 2508021 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 20. fundar stjórnar 31.07.2025
16.22 2508038 - Fjárhagsáætlun 2026 - 2029; skipulag vinnufunda
16.23 2508037 - Forsendur fjárhagsáætlunar 2026 - 2029
16.24 2508035 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2025; Fundarboð
17. 2508006F - Byggðarráð - 286
17.1 2508052 - Hamragarðar-Seljalandsfoss; Skipan í vinnuhóp v. samnings
18. 2508010F - Byggðarráð - 287
18.1 2407044 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
18.2 2311094 - Samkomulag vegna uppbyggingar miðbæjarkjarna á Hvolsvelli
18.3 2508040 - Búsetukjarni; Stofnframlag Rangárþings eystra
18.4 2508077 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis 2025-2026
18.5 2508069 - Tilnefning fulltrúa í bakhópa; Samband íslenskra sveitarfélaga
18.6 2508067 - Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2025; Kjörbréf
18.7 2509004 - Glamping ehf; Goðaland; Fyrirspurn v. áframhaldandi leigu
18.8 2508019 - Ósk um stækkun á loftsal Skotíþróttafélagsins Skyttna - Austurvegi 4 - 12.08.2025
18.9 2509003 - Ósk um fjárstuðning fyrir árið 2026 - 01.09.2025
18.10 2507028 - Merkjalýsing - Strönd 1
18.11 2506009 - Merkjalýsing - Syðsta-Mörk, íbúðarhúsalóð
18.12 2508033 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Eystra-Seljaland og Seljakot
18.13 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
18.14 2412070 - Aðalskipulag - leiðrétting á sveitarfélagsmörkum
18.15 2508044 - Umsögn um gistileyfi - Barkarstaðakot - RS ehf., kt. 521295-2369 - 18.08.2025
18.16 2508002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 71
18.17 2508004F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 66
18.18 2507005F - Markaðs- og menningarnefnd - 29
18.19 2508041 - Gamli bærinn í Múlakoti; 23. fundur stjórnar; Aðalfundur
18.20 2508063 - SASS; 624. fundur stjórnar 27.06.2025
18.21 2508065 - SASS; 625. fundur stjórnar 14.08.2025
18.22 2508064 - 334. fundur Sorpstöðvar Suðurlands
18.23 2508068 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 249. fundur stjórnar - 25.08.2025
18.24 2508061 - Sælubúið ehf Ársreikningur 2024
18.25 2508070 - Skráning í milliþinganefndir fyrir ársþing 2025
09.09.2025
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.