Dagskrá:
Almenn mál
1. 2506055 - Ósk eftir kaup á landi í landi Gularás
2. 2503096 - Njáluhátið 21. - 24. ágúst 2025
3. 2506050 - Samningur um rekstur bílastæða við Skógarfoss 2025
4. 2506051 - Samningur um þókun vegna bílastæða við Skógarfoss 2025
5. 2506053 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2025
Fundargerðir til kynningar
6. 2506052 - SASS; 623. fundur stjórnar 06.06.2025
7. 2506038 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 981. fundur stjórnar - 13.06.2025
8. 2506039 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 982. fundur stjórnar - 16.06.2025
9. 2506047 - Bergrisinn 86. fundur stjórnar - 23.06.2025
10. 2506048 - Arnardrangur; 24. stjórnarfundur - 23.06.2024
Mál til kynningar
11. 2506044 - Samkomulag milli ríksins og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og
kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda sem vistuð eru utan heimilis,.
12. 2506054 - Skýrsla starfshóps um gjaldfrjálsar skólamáltíðir 2025
01.07.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs