Mánudagurinn 16. júní

  • Þjóðhátíðarbingó 3. flokks kvenna KFR. Hvolnum kl.17:00.
  • Leikur meistaraflokks karla KFR á SS-vellinum. Grillaðir verða SS pylsur og hamborgarar. Kveikt á grilli kl.19:30 og leikur hefst kl.20:00. Þjóðhátíðarkaffi, drykkir og nammi í sjoppu.
  • Tónleikar í Midgard með Stefáni Hilmarssyni kl.21:00

Þriðjudagurinn 17. júní

  • Morgunmatur í Hvolnum. Tilvonandi 10. bekkingar Hvolskóla sjá um veitingar. kl.9:00-11:00. Andlitsmálning og hátíðlegt hárskraut hjá KFR fótboltastelpum.
  • Björgunarsveitin Dagrenning með opið hús og blöðrusölu.
  • Skrúðganga kl.12:30. Hefst við Kirkjuhvol og endar á miðbæjartúninu við Hvolinn. Hátíðardagskrá:
  • Fjallkonan fríð Hátíðarræða VÆB
  • Söng- og tónlistaratriði frá listamönnum í héraði Hátíðarkaffi í Hvolnum og grillaðar SS pylsur Andlitsmálning- og hárskraut í Hvolnum Sjoppa 3. flokks kvenna KFR Lukkuhappdrætti
  • Halda bolta á lofti keppni og margt margt fleira. Bíósýningar í Hvolnum. Frítt inn og sjoppa á staðnum.
  • 17:00 sýning fyrir 4-6 ára 18:00 sýning fyrir 7-12 ára 20:00 sýning fyrir 13 ára og eldri