40. fundur 18. janúar 2025 kl. 10:00 - 14:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Ólafsson formaður
  • Sigurþór Árni Helgason varaformaður
  • Ólafía Ragnheiður Þórðardóttir ritari
  • Fannar Óli Ólafsson aðalmaður
  • Björk Friðriksdóttir aðalmaður
  • Margrét Ósk Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Dögg Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Ungmennaþing 2024

2411011

Barna og ungmennaþing 2025.

Stefnt var að því að hafa þingið í nóvember 2024 en vegna anna nefndarmanna reyndist það ekki hægt.

Á þingið mættu yfir 50 ungmenni og unnið verður úr niðurstöðum á næsta fundi ungmennaráðs og þær síðan kynntar sveitarstjórn.

Fundi slitið - kl. 14:00.