292. fundur 13. nóvember 2025 kl. 11:00 - 11:48 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Árný Hrund Svavarsdóttir formaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
  • Bjarki Oddsson aðalmaður
  • Lilja Einarsdóttir
  • Rafn Bergsson
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður byggðarráðs setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð ef einhverjar eru.
Allir fulltrúar sveitarstjórnar sitja fund byggðarráðs.

1.Fjárhagsáætlun 2026-2029; fyrri umræða

2511017

Lögð fram til fyrri umræðu drög að fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2026-2029. Margrét Jóna Ísólfsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri fer yfir fjárhagsáætlun 2026-2029.
Byggðarráð vísar fjárhagsáætlun 2026-2029 til fyrri umræðu sveitarstjórnar.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

2.Umsögn um tækifærisleyfi - Hestamannafélagið Geysir kt. 570169-4089 - Uppskeruhátíð - 04.11.2025

2511008

Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðilar sveitarfélagsins hafa veitt sína umsöng.
Samþykkt með þremur samhjóða aktvæðum.

Fundi slitið - kl. 11:48.