132. fundur 09. apríl 2025 kl. 13:00 - 15:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
  • Ólafur Rúnarsson embættismaður
  • Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði: Þóra Björg Ragnarsdóttir Skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsögn vegna gistileyfi - Dílaflöt - 20.03.2025

2503068

Sýslumaðurinn á suðurlandi óskar eftir umsögn vegna leyfi til reksturs að Dílaflöt, L234644. Sótt erum leyfi til reksturs gististaðar í flokki II-C minna gistiheimili.

Sótt erum leyfir fyrir rýmisnúmeri 01 en rétt rýmisnúmer er 02 til 05 og þar sem sótt erum leyfi í tveimur húsum er hámarksfjöldi gesta fjór.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

2.Umsögn um gistileyfi - Skógar Hostel (Vistarvegur 1)- 13.03.2025

2503038

Sýslumaðurinn á suðurlandi óskar eftir umsögn vegna leyfi til reksturs að Vistarvegi 1, L163675. Sótt erum leyfir til rekstur gististaðar í flokki II-D gistiskáli.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

3.Umsögn um rekstrarleyfi - Lágatún- 24.03.2025

2503079

Sýslumaðurinn á suðurlandi óskar eftir umsögn vegna leyfi til reksturs að Lágatún, L232943. Sótt er um leyfi til reksturs í flokki II-C, stærra gistiheimili.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

4.Umsögn um rekstrarleyfi - Lambalækur lóð - 01.04.2025

2504005

Sýslumaðurinn á suðurlandi óskar eftir umsögn vegna leyfi til reksturs að Lambalæk, L200503. Sótt erum leyfi til reksturs gististaðar í flokki II-C minna gistiheimili.

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis með fyrirvar að aðaluppdráttur verði leiðréttur skv. athugasemd byggingarfulltrúa dags. 9.apríl 2024.

5.Umsögn um starfsleyfi - Lambalækur - 27.03.2025

2504006

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi að að Lambalæk, L200503.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu starfsleyfis með fyrirvar að aðaluppdráttur verði leiðréttur skv. athugasemd byggingarfulltrúa dags. 9.apríl 2024.

6.Umsókn um stöðuleyfi - vinnubúðir við Austurveg 14

2503102

Þingvangur ehf. óskar eftir stöðuleyfi fyrir fimm 20 feta gámum við Austurveg 14, L224220 til 12 mánaða.
Skipulags- og byggingarfulltrúi hafnar veitingu stöðuleyfis en árið 2023 var sótt um leyfi fyrir vinnubúðum sem enn eru á staðnum.

7.Umsókn um stöðuleyfi - Vinnubúðir og geymslugámur

2504010

Veitur ofh. óska eftir stöðuleyfi fyrir vinnubúðum og geymslugám vegna fyrirhugaðra framkvæmda við sverun hitaveitulagnar frá Djúpadal að Hvolsvelli. Sótt erum stöðuleyfi til 12 mánaða.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsókn og veitir stöðuleyfi til 12 mánaða frá dagsetningu 9. apríl 2025 með fyrirvara um að framkvæmdarleyfi verði veitt.

8.Umsögn um starfsleyfi - Dílaflöt - 31.01.2025

2503063

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi að Dílaflöt, L234644.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu starfsleyfis og staðfestir að mannvirkið er á loka byggingarstigi.

9.Umsókn um stöðuleyfi - Rauðafell 1

2503078

Landeigandi óskar eftir stöðuleyfir fyrir tveimur gámum við Rauðafell 1, L163706.

10.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hólmahjáleiga 163869 - Umfangsflokkur 1

2503080

Landeigandi óskar eftir leyfi fyrir 26,6 m² gestahúsi við Hólmahjáleigu, L163869. Vigfús Halldórsson skilar inn aðaluppdráttum dags 26. mars 2025.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

11.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Langanes 11 - Umfangsflokkur 1

2503094

Lóðarhafi óskar eftir byggingarheimild fyrir 24 m² geymsluskúr við Langanes 11, L191063. Jóhann Einar Jónsson arkitekt skilar inn aðaluppdráttum dags, 26. mars 2025.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

12.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Heimatún 19 - Umfangsflokkur 1

2503097

Landeigandi óskar eftir byggingarheimild fyrir 101,5 m² frístundarhúsi að Heimatúni 19, L200672. Emil Þór Guðmundsson skilar inn aðaluppdráttum dags. 17. mars 2025.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

13.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Dufþaksbraut 14 - Umfangsflokkur 2

2504004

Lóðarhafi sækir um byggingarheimild fyrir viðbyggingu við Dufþaksbraut 14 ásamt breytingu á innra skipulagi. Brynhildur Sólveigardóttir sendir inn aðaluppdrætti dags. 1. apríl 2025.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

14.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ormskot 163792 - Umfangsflokkur 1

2411034

Landeigandi óskar eftir byggingarheimild fyrir tveimur 31,6 m² gestahúsum við Ormskot, L163792. Kristján Bjarnason skilar inn aðaluppdráttum, dags. 9. nóvember 2024.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

15.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lynghólmi - Flokkur 2

2503041

Landeigandi óskar eftir byggingarleyfi fyrir 177,0 m² íbúðarhúsi við Lynghólma 9, L237749. Þórhallur Sigurðsson skilar inn aðaluppdráttum dags. 3. apríl 2025.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

16.Umsókn um byggingarleyfi - Lambalækur

2403070

Landeigandi óskar eftir samþykki fyrir leiðréttum á aðaluppdráttum fyrir Lambalæk, L200503. Ívar Hauksson skilar inn aðaluppdráttum.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við
athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Fundi slitið - kl. 15:00.