92. fundur 11. maí 2023 kl. 10:00 - 11:10 á skrifstofu sveitarfélagsins
Starfsmenn
  • Ólafur Rúnarsson embættismaður
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þóra Björg Ragnarsdóttir Aðstoðarmaður skipulags- og byggingafulltrúa
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallgerðartún 34 - Flokkur 2,

2305001

Helgi Gíslason óskar eftir byggingarleyfi fyrir 286 m2 parhúsi að Hallgerðartúni 34 skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Arnar Ingi Ingólfsson skilar inn uppdráttum dags. 25.apríl 2023
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallgerðartún 38-40 - Flokkur 2,

2305003

Helgi Gíslason óskar eftir byggingarleyfi fyrir 286 m2 parhúsi við Hallgerðartún 38-40 skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Arnar Ingi Ingólfsson skilar inn uppdráttum dags. 25.apríl 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

3.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallgerðartún 32 - Flokkur 2,

2305005

Gummi Sig ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 286 m2 parhúsi að Hallgerðartúni 32.
Arnar Ingi Ingólfsson skilar inn uppdráttum dags. 25.apríl 2023
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallgerðartún 34-36 - Flokkur 2,

2305004

Gummi Sig ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir 286 m2 parhúsi að Hallgerðartúni 32.
Arnar Ingi Ingólfsson skilar inn uppdráttum dags. 25.apríl 2023
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ormskot 163792 - Flokkur 1,

2305024

Fjallalagnir ehf. óska eftir byggingarleyfi fyrir aðfluttu gestahúsi að Ormskoti, L163792.
Omar Pétursson skilar inn aðaluppdráttum dags. 28.apríl 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

6.Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hótel Spói

2305025

Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Gengur ehf. kt. 600194-2919 fyrir rekstrarleyfi fyrir gististaðar í flokki II-C, minna gistiheimili að Hlíðarvegi 15.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athguasemd við veitingu rekstrarleyfis.

7.Hallgerðartún 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

2305012

Sigurður Gíslason óskar eftir byggingarleyfi fyrir 227,1 m2 íbúðarhúsi við Hallgerðartún 5, L231252.
Guðmundur Úlfar Gíslason skilar inn aðaluppdráttum dags. 9.maí 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

8.Heylækur 8 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2305029

Guðmundur Óli Gunnarsson óskar eftir byggingarheimild fyrir 40,7 m2 gestahúsi að Heylæk 8, L234629. Guðmundur Gunnarsson skilar inn aðaluppdráttum dags. 9.maí 2023.
Málinu er vísað til Skipulags- og umhverfisnefndar.

9.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Rauðafell 1 163706 - Flokkur 2,

2305041

Stóra-Grund ehf. óskar eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við að Rauðafelli 1, L163706.
Ingiþór Björnsson skilar inn dag. 27.apríl 2023.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Fundi slitið - kl. 11:10.