Byggðarráð Rangárþings eystra
F U N D A R G E R Ð
135. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 18. september 2014 kl. 08:10
Mætt: Lilja Einarsdóttir, varamaður Ísólfs Gylfa Pálmasonar, Kristín Þórðardóttir, Ágúst Ingi Ólafsson, skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð og Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, varaformaður byggðarráðs sem setti fund og stjórnaði honum.
Hún leitaði eftir athugasemdum við boðun fundarins en engar komu fram.
Erindi til byggðarráðs:
1. Kvennakórinn Ljósbrá, bréf dags. 04.09.14, beiðni um endurgjaldslausa æfingaaðstöðu í Hvoli á þriðjudagskvöldum 09.09. til 25.11.14.
Samþykkt samhljóða.
Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
1. 10. fundur menningarnefndar 25.08.14. Óskað er eftir tillögum menningarnefndar um hugsanlega nýtingu á félagsheimilum. Fundargerðin staðfest.
Fundargerðir samstarfs sveitarfélga:
1. Aðalfundur Hulu bs. 10.09.14 Staðfest.
2. Stjórnarfundur Hulu bs. 10.09.14 Staðfest.
3. 9. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 08.09.14 Staðfest.
4. 483. fundur stjórnar SASS 10.09.14 Staðfest.
Mál til kynningar:
1. Leiðir verkfræðistofa, bréf móttekið 10.09.14, kynning á þjónustu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:28
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir
Lilja Einarsdóttir
Kristín Þórðardóttir