Beiðni um breytingu á gjalddögum fasteignagjalda vegna COVID - 19

Samþykktar eru breytingar á gjalddögum í áður samþykktri gjaldskrá fasteignagjalda fyrir árið 2020. Fyrirtæki og íbúar sem hafa orðið fyrir verulegum áhrifum ástandsins vegna COVID 19 geta óskað eftir því að gjalddagar sem vera áttu 1. apríl, 1. maí og 1. júní frestist um allt að 7 mánuði eða til 1. desember í síðasta lagi. Hægt er að sækja um með eyðublaðinu hér að neðan. Ef spurningar vakna hafið samband við  skrifstofu sveitarfélagsins á hvolsvollur@hvolsvollur.is eða í síma 488-4200.

 

Ath. Sækja þarf sérstaklega um fyrir hverja fasteign

Hægt er að óska eftir að fresta einum, tveimur eða þremur gjalddögum fasteignagjalda:
*Beiðni um frestun gjaldaga viðkomandi mánaðar verður að berast í síðasta lagi 15 dögum fyrir eindaga

 

Safnreitaskil
Fresta greiðslu á reikning sem er á gjalddaga 1. apríl um


Fresta greiðslu á reikning sem er á gjalddaga 1. júní um


Safnreitaskil
Fresta greiðslu á reikning sem er á gjalddaga 1. maí


Upplýsingar um þig