Úttekt sem um ræðir

Land/lóð

Byggingarstjóri

Byggingarstjóri óskar hér með eftir úttekt byggingarfulltrúa á ofangreindu húsi í samræmi við 3.9.1 grein byggingarreglugerðar nr. 112/2012.

Viðstaddir úttekt skulu auk byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits, vera byggingarstjóri og þeir hönnuðir og iðnmeistarar sem þess óska enda skal byggingarstjóri tilkynna hönnuðum og iðnmeisturum hvenær úttekt fer fram.

Byggingarstjóri kallar eftir úttekinni með minnst eins dags fyrirvara þegar pappírar eru í lagi og íbúar/eigendur leyfa skoðun á staðnum.

Byggingarstjóri sér til þess að samþykktir aðalteikningar séu á staðnum við úttekt.

Búið sé að setja upp slökkvitæki (6 lítra) og reykskynjara skv. teikningu.

Komi fram við öryggis- eða lokaúttekt atriði sem þarfnast úrbóta skal byggingarfulltrúi setja byggingarstjóra og byggjanda tímafrest til að ljúka endurbótum, samkvæmt 3.9.1 gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012.

Ef um lokaúttekt er að ræða og ekki gerðar athugasemdir við úttekt gefur byggingarfulltrúi út lokaúttektarvottorð samkvæmt 3.9.3 gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og er það yfirlýsing um að húsið sé fullgert

Fylgiskjöl
Fylgiskjöl sem skulu liggja fyrir við úttekt (eftir því sem við á)





Safnreitaskil