Gönguferð með Ferðafélagi Rangæinga

Þórsmörk – dagsferð, 2 skór. Farið með rútu frá Hvolsvelli kl. 9. Genginn Tindfjallahringur. Göngulengd um 13 km, hækkun 830 m. Áætlaður göngutími 5-6 tímar. Heildarhækkun um 830 m. Umsjón Helgi Jóhannesson