Já góðir hálsar, þið lásuð rétt. Hinir einu sönnu Rangæsku Bítlar ætla að mæta á svæðið á Midgard 5.apríl, miðvikudagin fyrir Páska.

Flutt verða brot af helstu lögum "The Beatles" á tónleikunum.

Hljómsveitina skipa heimamennirnir:

Óskar Þormars, Ívar Þormars, Róbert D., Árni G, Addi G, Helgi G.

Miðaverð er einungis 4.000 í forsölu, 4.500kr við hurð.

Miðasala hefst miðvikudaginn 29.mars!!

Miðar verða einungis seldir í forsölu á Midgard alla daga milli 16-22 eða við hurð á viðburðar degi.