Októberfest Midgard verður haldið 8.Október 2022!
Dagskrá hefst stundvíslega kl 15:00 og endar mjög seint!
Árni Gaua og gestir, trúador og önnur lifandi tónlist allan daginn, Lederhose, Snuff machine, Currywurst, Bier, drykkjuleikir og karaoke!
Það verður gjörsamlega öllu tjaldað til, hljóð, ljós, skreytingar, búningar.. - bjór - tónlist - dans og stuð fram eftir nóttu! Þetta getur ekki klikkað!!
Nánari dagskrá auglýst síðar - takið daginn frá!