Ganga um Hvolsvöll. Lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Margrét Guðjónsdóttir leiðir gönguna. Verður létt og skemmtileg ganga um Hvolsvöll, sögur og stemning eins og Möggu er einni lagið.

 

Þessi viðburður er hluti af Páskafjöri fjölskyldunnar.

Meðfylgjandi mynd tók Þorsteinn Jónsson.