Það er með miklu stolti sem við kynnum hinn eina sanna Bjartmar Guðlaugs 18. mars næstkomandi á Midgard Base Camp.
Bjartmar mætir einn með röddina og gítar og fer í gegnum ferilinn í tónum og tali. Einstök kvöldstund þar sem Bjartmar fer yfir sögurnar af lögum og segir frá ótrúlegu lífshlaupi sínu. Kvöldstund sem mælst er til að fólk missi ekki af.
Lög Bjartmars eins og Týnda Kynslóðin, Sumarliði er fullur, ég er ekki alki og svo mætti lengi.
Miðaverð er 4900 og hefst miðasala um helgina.
Minnum á að það er takmarkaður miðafjöldi.
Menningarfélag Suðurlands.