Á tónleikunum koma fram kórinn Hringur, Kvennakórinn Ljósbrá, Harmonikusveit Suðurlands, Karlakór Rangæinga, Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkju ásamt Barnakór Helluskóla.
Aðgangseyrir er 3500 krónur en frítt fyrir 16 ára og yngri. Innifaldar í miðaverði eru kaffiveitingar í boði Kvenfélagsins Unnar.
Allur ágóð af tónleikunum nýtist í að bæta aðstöðuna í Menningarsalnum.
Ath. Enginn posi!

 

Facebook viðburður