Krakkarnir í vinnuskólanum og strákarnir í áhaldahúsinu hafa staðið sig frábærlega í sumar og unnið hörðum höndum við hin ýmsu verkefni sem fallið hafa til í sveitarfélaginu. Krakkarnir í vinnuskólanum vinna fram að mánaðarmótum og skilja Hvolsvöll eftir hreinan og fínan fyrir veturinn. 

Björn Á. Guðlaugsson tók nokkrar myndir sem sjá má hér í myndasafninu