Vinnuskóli Rangárþings eystra auglýsir

Fundur með unglingum sem ætla að vinna í vinnuskólanum í sumar og foreldrum þeirra verður föstudaginn 30. maí kl: 17:00 í Hvolsskóla, matsal. Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni, áherslur og skipulag fyrir sumarið.

Æskilegt er að sem flestir mæti.