Sl. föstudag var verið að steypa undirstöðurnar í nýrri viðbyggingu við Kirkjuhvol. Mikið vatnsveður var dagana á undan eins og sjá má í grunninum. Guðbjartur Á. Ólafsson tók þessa mynd.