Félag eldir borgara – Vetrarstarfið
Vetrarstarf félags eldri borgara hófst í byrjun október í fyrra.
Tímar í handverki verða kl: 13.30 til 16.00, þriðjudaga og miðvikudaga. Notum staðinn og tímann fyrir samveru, komið með handavinnuna ykkar og njótið félagsskaparins.
Útskurður verður í Njálsbúð á þriðjudögum frá kl. 13.30 til 16.00. Leiðbeinandi er Hjálmar Ólafsson
Spilin eru bæði á Hellu og Hvolsvelli á sömu stöðum og verið hefur.
Ganga á Hellu er í íþróttahúsinu á föstudögum kl: 11-12
Ganga á Hvolsvelli er í íþróttahúsinu á þriðjudögum kl: 8:50 til 9.30.
Leikfimi er á kaffisenunni í Hvolnum Hvolsvelli, mánudaga og fimmtudaga kl: 10:00
Eigum saman gott vetrarstarf og njótum samverunnar
Stjórnin
Hérna má sjá fréttabréf eldri borgara, janúar - september 2013: Fréttabréf eldri borgara