Við erum byrjuð að taka við umsóknum í verk- og flokkstjórastöður vinnuskólans í sumar. Áhugasamir geta skoðað auglýsingu undir ,,Störf í boði" annar staðar hér á heimasíðunni. Upplýsingar gefur Ólafur Örn Oddsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.