Nú erum við að viða að okkur innanstokksmunum í minningaherbergi og rými sem verið að undirbúa fyrir samveru og félagsstarf á Kirkjuhvoli.

Ef þið eigið í fórum ykkar gamla muni t.d. húsgögn, myndir eða búsáhöld sem þið viljið lána eða gefa, þá vinsamlega hafið samband í síma 487-8108 eða sendið tölvupóst á sey@hvolsvöllur.is og svo eruð þið auðvitað velkomin í heimsókn.

Undirbúningshópurinn